Falleg rödd – Mynd vikunnar í Örvarpi Rúv

Mynd vikunnar i Övarpinu á Rúv er eftir nemanda úr Kvikmyndaskóla Íslands og heitir hún Falleg rödd.
Myndin er eftir Harald Bjarna Óskarsson en hann er útskrifaður úr Leikstjórn/Framleiðslu og var hún unnin í áfanga í heimildarmynda á 4. önn. Mynd Haralds fjallar um Andra Frey Sigurpálsson og undirbúning hans fyrir útskriftartónleikar á Café Rósenberg. Andri Freyr útskrifaðist úr leiklistardeild skólans en í umfjöllun Rúv-vefsins um þáttin er sagt að Andri sé…

…mjög einlægur, heillandi og að eðlisfari mjög fyndinn einstaklingur en hann getur ekki sungið til að bjarga lífi sínu.