Höfðingleg gjöf frá Black Magic Design til Kvikmyndaskólans

Black Magic Design hefur fært Kvikmyndaskóla Íslands veglega gjöf en um erað ræða tvær nýjar upptökuvélar.
Vélarnar sem um ræðir eru af gerðinni Blackmagic URSA 4K Digital Cinema Camera – PL Mount. Vélarnar taka upp 4K efni og segja tæknisérfræðinga skólans þær vera mikilvæga viðbót við tækjakost skólans.
Kvikmyndaskóli Íslands þakkar Black Magic Design fyrir höfðinglega gjöf.

Nánari upplýsingar um vélarnar:

3840 x 2160p Global Shutter CMOS Sensor12 Stops of Dynamic Range10.1″, 1080p Flip-Out LCD ScreenDual 5″ Touchscreens for Menu AccessRecords CinemaDNG RAW and Pro Res 422 HQ12G-SDI Output for 10-Bit 4:2:2 4K2x XLR Audio Inputs with Phantom PowerAluminum Frame with 3/8″-16 MountingLANC Port for START/STOP, Iris, FocusDual CFast 2.0 Card Slots