Námið í fullum gangi hjá framtíðar kvikmyndargerðarfólki
Önnin er komin á fulla ferð hjá Kvikmyndaskólanum og í boði eru fjórar námsleiðir:
Leikstjórn og Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit og Leikstjórn, og að sjálfsögðu Leiklist.
Þessar myndir voru teknar í vikunni til að gefa ykkur innsýn í námið
Þessi mynd var tekin af TÆK, sem er sameigilegur tækni áfangi hjá 1.annar nemendum, þar sem þeir læra grunn atriðið kvikmyndagerðar
Hér er Þorsteinn Bachmann að kenna Leikstjórn, LST 205, með sérstakri áherslu á að vinna með leikurum
Nemendur á fyrstu önn eru hér í TÆK 106 að læra grunn í framleiðslu undir leiðsögn fagstjóra Framleiðslu, Hlínar Jóhannesdóttur
4.annar nemendur í handritstíma, HHÖ 102, að undirbúa útskriftarmynd sína undir leiðsögn Kolbrúnar Önnu leikkonu og handritshöfundi, sem er einnig fagstjóri leiks og hreyfingar á deild Leiklistar.
Áhugasamt ? Allar upplýsingar um námið hjá okkur má finna þessari vefsíðu