Námið í fullum gangi hjá framtíðar kvikmyndargerðarfólki

Önnin er komin á fulla ferð hjá Kvikmyndaskólanum og í boði eru fjórar námsleiðir:

Leikstjórn og Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit og Leikstjórn, og að sjálfsögðu Leiklist.

Þessar myndir voru teknar í vikunni til að gefa ykkur innsýn í námið

IMG_7357

Þessi mynd var tekin af TÆK, sem er sameigilegur tækni áfangi hjá 1.annar nemendum, þar sem þeir læra grunn atriðið kvikmyndagerðar

 

IMG_7372

Hér er Þorsteinn Bachmann að kenna Leikstjórn, LST 205, með sérstakri áherslu á að vinna með leikurum

Kvikmyndaskóli Íslands

Nemendur á fyrstu önn eru hér í TÆK 106 að læra grunn í framleiðslu undir leiðsögn fagstjóra Framleiðslu, Hlínar Jóhannesdóttur

Kvikmyndaskóli Íslands

4.annar nemendur í handritstíma, HHÖ 102, að undirbúa útskriftarmynd sína undir leiðsögn Kolbrúnar Önnu  leikkonu og handritshöfundi, sem er einnig fagstjóri leiks og hreyfingar á deild Leiklistar.

 

Áhugasamt ? Allar upplýsingar um námið hjá okkur má finna þessari vefsíðu