Sérstök heimsókn

Franska Kvikmyndahátíðin í Reykjavík hefst 26.janúar og er til 4.febrúar

Natar Ungalaaq

Við vorum svo heppin að fá Kanadíska-Inúíta leikarann  Natar Ungalaaq í heimsókn til okkar í dag, 25.janúar í hádeginu í Siggasal

Öllum nemendum var boðið að koma fá að hittta leikarann 

Mynd hans “Iqaluit” verður sýnd laugardaginn 27.janúar klukkan 21 og er frír aðgangur að þessum viðburði

Iqaluit

Okkur hlotnaðist sá heiður að fá að sjá sýnishorn úr myndinni og talaði hann svo við nemendur okkar, þar af spjallaði hann mikið um sínar heimaslóðir, Iglooik, Nunavut, sem er lítil eyja í norður Kanada í mjög einangruðu samfélagi

Natar Ungalaaq

Natar Ungalaaq hefur unnið til verðlauna sem besti leikarinn á bæði kanadískum og bandarískum kvikmyndahátíðum fyrr á sínum ferli. Hann er einnig sjálfur kvikmyndagerðar maður, tók að sér sitt fyrsta leikstjórnar verkefni í nýlega útkominni mynd sinni “Searchers”

Við þökkum Natar Ungalaaq innilega fyrir heimsóknina og hlökkum til að sjá mynd hans á laugardaginn

Natar Ungalaaq