Eddan 2021, tilnefningar
Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2021 hafa verið gerðar opinberar og þar á meðal eru margir nemendur okkar.
Anní Ólafsdóttir, útskrifuð frá Handrit og Leikstjórn, fékk 4 tilnefningar fyrir "Þriðji póllinn"; Handrit ársins, Klipping ársins, Kvikmyndataka ársins og Leikstjóri ársins
Þórður Pálsson, útskrifaður frá Leikstjórn og Framleiðslu, fékk tilnefningu sem Leikstjóri ársins fyrir "Brot"
Til Heimildarmyndar ársins var "A song called hate" tilnefnd, en þar sá Baldvin Vernharðsson um kvikmyndatöku, útskrifaður frá Skapandi Tækni
Til Íþróttaefnis ársins var tilnefnt "Dominos Körfuboltakvöld", framleitt af Garðari Erni Arnarsyni útskrifuðum frá Leikstjórn og Framleiðslu
Til Menningarþátts ársins var tilnefnd "Menningarnótt heima", um kvikmyndatöku og klippingu sá Magnús Ingvar Bjarnason, útskrifaður frá Skapandi Tækni
Til Leikins sjónvarpsefnis ársins var "Ráðherrann" tilnefndur og fyrrum nemendur okkar þar eru ;
- Arnór Pálmi Arnarson, Leikstjóri, útskrifaður frá Leikstjórn og Framleiðslu
- Vigfús Þormar Gunnarsson, Leikaraval, útskrifaður frá Leiklist
- Einar Pétursson, Fyrsti aðstoðar leikstjóri, útskrifaður frá Leikstjórn og Framleiðslu
- Arnór Einarsson, DIT/Stafrænn myndtæknir, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Guðjón Hrafn Guðmundsson, Aðstoð við kvikmyndatöku, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Róbert Orri Pétursson, Sýning upptöku eftir töku, útskrifaður frá Leiklist
- Haraldur Hrafn Thorlacius, Rafvirki, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Kristín Lea, Aðstoðar leikaraval, útskrifuð frá Leiklist
- Emil Morávek, Tökustaðar stjórn, útskrifaður frá Leikstjórn og Framleiðslu
- Edda Mackenzie, Skrifta, útskrifuð frá Leikstjórn og Framleiðslu
- Viktor Orri Andersen, Ljósameistari, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Atli Kristófer Pétursson, Aðstoð við kvikmyndatöku, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Ottó Gunnarsson, Önnur aðstoð við leikstjórn, útskrifaður frá Leikstjórn og Framleiðslu
Til Leikins sjónvarpsefnis ársins var "Ísalög" tilnefnt, og fyrrum nemendur okkar þar eru ;
- Viktor Orri Andersen, Ljósameistari, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Atli Kristófer Pétursson, Fyrsta aðstoð við kvikmyndatöku, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Ottó Gunnarsson, Önnur aðstoð við leikstjórn, útskrifaður frá Leikstjórn og Framleiðslu
Til Leikins sjónvarpsefnis ársins var tilnefnt "Venjulegt fólk 3", og fyrrum nemendur okkar þar eru ;
- Fannar Sveinnson, Leikstjóri, útskrifaður frá Leikstjórn og Framleiðslu
- Vigfús Þormar Gunnarsson, Leikaraval, útskrifaður frá Leiklist
- Haraldur Ari Karlsson, Aðstoðar leikstjóri og Leikari, útskrifaður frá Leiklist
- Ari Rannveigarson, Aðstoðar hljóðtaka, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Viktor Orri Andersen, Ljósameistari, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Robert Orri, Gripill, útskrifaður frá Leiklist
- Jón Þór Jónsson, Yfir gripill, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Róbert Orri Pétursson, Leikari, útskrifaður frá Leiklist
Til Stuttmyndar ársins var tilnefnd "Óskin", og fyrrum nemendur okkar þar eru ;
- Arnar Benjamín Kristjánsson, Framleiðandi, útskrifaður frá Leikstjórn og Framleiðslu
- Freyr Árnason, Aðstoðar framleiðandi, útskrifaður frá Handrit og Leikstjórn
- Anton Smári Gunnarsson, Kvikmyndataka, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Kristín Lea, Leikaraval, útskrifuð frá Leiklist
- Eyjólfur Ásberg Ámundarson, Fyrsti aðstoðar leikstjóri, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Hekla Egilsdóttir, Leikmunir, útskrifuð frá Handrit og Leikstjórn
- Ari Rannveigarson, Hljóðmeistari, útskrifaður frá
- Haraldur Hrafn Thorlacius, Yfir gripill, útskrifaður frá Skapandi Tækni
Til Kvikmyndar ársins var tilnefnd "Gullregn", og fyrrum nemendur okkar þar eru ;
- Rúnar Vilberg, Leikari, útskrifaður frá Leiklist
- Ari Birgir Ágústsson, Leikmunir, útskrifaður frá Leiklist
- Dagur de'Medici Olafsson, Aðstoðar tökumaður, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Bragi Þór Einarsson, Aðstoðar tökustaðarstjórn, útskrifaður frá Skapandi Tækni
- Marta Óskarsdóttir, Skrifta, útskrifuð frá Leikstjórn og Framleiðslu
- Birta Rán Björgvinsdóttir, Gagna stjórn, útskrifuð frá Skapandi Tækni
Við óskum öllum innilega til hamingju með tilnefningarnar og munum að sjálfsögðu fylgjast með afhendingu Eddunnar þegar að kemur