Fréttir Í fréttum var það helst

Anna Hafþórsdóttir með nýja þáttaröð í vinnslu
Anna Hafþórsdóttir, útskrifuð frá Leiklist, er að skrifa og leika í þáttaröðum sem verða á Sjónvarpi Símans

STOCKFISH 3.-13. APRÍL 2025
Búið er að opna fyrir umsóknir í Verk í vinnslu, Handritasmiðju og Sprettfisk

Skjaldborg kallar eftir umsóknum í átjánda sinn
Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina 6.-9. júní. Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir verk til frumsýningar og verk í vinnslu til kynningar á hátíðinni.

Útskriftarræða Rektors - IFS Haust 2024
Þann 8. febrúar útskrifuðust fimm nemar frá IFS, alþjóðlegu deild Kvikmyndaskólans, og við athöfnina hélt Hlín Jóhannesdóttir rektor ræðu og hvatti þessa listamenn áfram.

Mynd nema valin á Juilliard Art of the Score
Mynd nema okkar í Leikstjórn og Framleiðslu, Péturs Snæs Valgeirssonar, var valin af Juilliard skólanum til að vera hluti af dagskrá þeirra, "Art of the score"

Evangelos Chatzopoulos - Leikstjórn og Framleiðsla
Evangelos Chatzopoulos mun útskrifast frá Leikstjón og Framleiðslu þann 8.febrúar með mynd sína "Strangers in the night"