Frumsýningarvika KVÍ hefst í dag

Í dag hefjast sýningar á verkefnum nemenda Kvikmyndaskóla Íslands og er dagskrána næstu daga að finna hér fyrir neðan.

Allir eru velkomnir á sýningarnar og er frítt inn. Sýningarnar eru í Bíó Paradís.
FRÍTT INN OG ALLIR VELKOMNIR

Miðvikudaginn 18 maí -Leikstjórn/Framleiðsla & Skapandi Tækni
Kl: 13:00 – AUG 103 -Auglýsingar – 1.önn deild 1
Kl: 13:05 – TÓN 103 -Tónlistarmyndbönd – 1.önn deild 1
Kl: 13:15 – STU 106 -Stuttmynd – 3.önn deild 1
Kl: 13:30 – HEM 104 -Heimildarmyndir – 4.önn deild 1

HLÉ

Kl: 15:15 – PILOT / 2. og 3.önn deild 2 / 2.önn deild 1 / 3.önn deild 4
Kl: 16:00 – KVM 204 / KLM 204 -Myndir án orða – 2.önn
Kl: 17:00 – KVM 304 / KLM 304 –Heimildarmyndir- 3.önn
Kl: 17:45 – MYN 104 – Endurgerðar senur út bíómyndum 3.önn allar deildir

Fimmtudaginn 19 maí -Handrit/Leikstjórn
Kl: 13:00 – LOH 206 – 2.önn heimildarmyndir
Kl: 14:45 – LOH 306 – 3.önn stuttmyndir

Kl: 20:00 -23:00 Útskriftarverkefni
Leikstjórn/Framleiðsla – Skapandi Tækni -Handrit/Leikstjórn

Föstudaginn 20 maí – Kjarni
1.önn og kjarni
Kl: 13:00 – TÆK 106 – Mínútumyndir 1.önn allar deildir
Kl: 14:00 – LOK 106 – Lokaverkefni hjá 1.önn allar deildir
Kl :15:00 – TÆK 206 –Kynningarmyndir 2.önn allar deildir

Kl: 20:00 -23:00 Útskriftarverkefni
Leiklist

Útskrift verður laugardaginn 21.maí. Kl 13:00 í Bíó Paradís