Hlutur nemenda Kvikmyndaskólans í kvikmyndaárinu stór

Starfsfólk Kvikmyndaskóla Íslands hefur undanfarið tekið saman þau verkefni sem útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands hafa komið að á árinu sem er að líða. Þegar litið er yfir listann, er ljóst að okkar fólk hefur komið víða við í bransanum og unnið marga sigra á ýmsum sviðum.

Hér fyrir neðan er að finna brot af því besta:


Janúar

Þeir nemendur sem léku í Áramótaskaupinu 2015
Anna Hafþórs, D4 (leikari)
Bylgja Babylons, D4 (leikari)
Hafsteinn Vilhelmsson, D4 (leikari)
Þórður Helgi Guðjónsson, D2 Skapandi tækni – er að útskrifast núna í desember. (Aðstoðarklippari skaupsins).

Nemendur sem unnu við þættinaAnnar aðstoðarleikstjóri: Sandra Steinþórsdóttir, D3 – Handrit/leikstjórn
Annar aðstoðartökumaður á A vél : Atli Kristófer Pétursson, D2  – Skapandi tækni
Annar aðstoðartökumaður á B vél: Guðjón Hrafn Guðjónsson, D2 – Skapandi tækni
Aðstoðargripparar: Jón Þór Jónsson – D2, Viktor Davíð Jóhannsson, D2 S- kapandi Tækni
Skrifta: Bergþóra Ólöf Björnsdóttir, D4 – Leiklist
Leikmunir og skipulagning: Freyja Vals Sesseljudóttir, D2 – Skapandi tækni
Rútubílstjóri og aðstoð á tökustöðum: Ragnar Pétur Pétursson, D1 – Leikstjórn/framleiðsla
Aðstoð á setti: Emil Morávek, D1 – Leikstjórn/framleiðsla
Tökuhljóðklipp: Jared Guðni Gerhardsson, D2 – Skapandi tækni
Ljósamenn: Jón Þór Jónsson, D2 – Skapandi tækni og María Rún Jóhannsdóttir, D2 – Skapandi tækni
Leikari: , D4 – Leiklist

Bragi Þór Einarsson  

Myndband frá Nemendur sem komu að myndbandinu:
Ingimar Elíasson, D1 – Leikstjórn/framleiðsla
Vilius Petrikas, D2 – Skapandi tækni
Dukagjin Idrizi,  D2 – Skapandi tækni
Magnús Ómars, D2 – Skapandi tækni

Samfarir Hamfarir var nýtt sviðslistaverk sem sýnt var á árinu eftir Natan Jónsson leikstjóra og Þórunni Guðlaugsdóttur leikara í uppsetningu Leikfélagsins Hamfarir.
Frumsýning var í Tjarnarbíói í lok janúar.
um sýningunaeftirleikara D4, í TjarnarbíóÞeir sem komu að sýningunni m.a. eru:
Aðalsteinn Oddsson, D4 útskrifaður úr leiklistardeild KVÍ
leikstjóri, D1 – Leikstjórn- og framleiðsla

kvikmyndagerðarkona, D4-Leiklist (útskrifaðist 2009) frá Akureyri og sem eru með framleiðslufyrirtækið Skotta, fengu styrk til að gera þætti um sýrlensku flóttamennina. Anna Sæunn er leikstjóri og handritshöfundur.

útskrifuð 2014 úr D3 – Handrit/leikstjórn, fór með með mynd sína

Spring yfir Heiminn er lag í undankeppni í Eurovision þar sem Gtók þátt sem flytjandi en hann er nemandi á D4 – Leiklist.


Febrúar

Freyr Árnason, útskrifaður úr D3 – Handrit/leikstjórn, vann verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins ásamt Tjarnargötunni á hlustendaverðlaunum Fm957. Viggó Hansson, útskrifaður af D2 – Skapandi tækni, myndaði myndbandið.

Þórður Pálsson, sem útskrifaðist úr D1 – Leikstjórn/framleiðsla, fór í framhaldsnám og er nýútskrifaður sem kvikmyndaleikstjóri frá The National Film and Television School í Bretlandi, sigraði pitchkeppnina Nordic Talents 2015.

Nemendur Kvikmyndaskólans áttu 3 af 6 stuttmyndum sem kepptu um í ár.
Eitt Skref
Leikstjóri: Aron Þór Leifsson
Framleiðendur: Bjarni Svanur Friðsteinsson, Aron Þór Leifsson, Sturla Óskarsson og Þorsteinn Pétur Manfreðsson

Sjúkdómarinn
Leikstjóri: Grétar Magnús Grétarsson
Framleiðandi: Grétar Magnús Grétarsson

Svart hvítar fjaðrir
Leikstjóri: Sigríður Björk Sigurðardóttir, D4 – Leiklist og D2 – Skapandi tækni
Framleiðendur: Sigríður Björk Sigurðardóttir og Guðný Rós Þórhallsdóttir

Listi yfir nemendur sem hafa komið að ýmsum verkum

Ófærð

Sandra Steinþórsdóttir
Bergþóra Ólöf Björnsdóttir
Bergþóra Ólöf Björnsdóttir
Emil Morávek
Atli Kristófer Pétursson
Guðjón Hrafn Guðjónsson
Atli Kristófer Pétursson
Guðjón Hrafn Guðjónsson
Jón Þór Jónsson

Bragi Þór Einarsson
Viktor Davíð Jóhannsson
Freyja Vals Sesseljudóttir
Jared Guðni Gerhardsson
Monika Ewa Orlowska
Viktor Davíð Jóhannsson
Freyja Vals Sesseljudóttir
Jared Guðni Gerhardsson
Monika Ewa Orlowska
Freyja Vals Sesseljudóttir
Jared Guðni Gerhardsson
Monika Ewa Orlowska
Jared Guðni Gerhardsson
Monika Ewa Orlowska
Monika Ewa Orlowska
Óli Jón Gunnarsson
María Rún Jóhannsdóttir.
María Rún Jóhannsdóttir.
Ragnar Pétur Pétursson

Hrútar

Þorsteinn Gunnar Bjarnasson
Anna Sæunn Ólafsdóttir
Vigfús Gunnarsson
Anton Smári Gunnarsson
Guðjón Hrafn Guðmundsson
Margrét Vala Guðmundsdóttir
Jón Þór Jónsson
Anna Sæunn Ólafsdóttir
Vigfús Gunnarsson
Anton Smári Gunnarsson
Guðjón Hrafn Guðmundsson
Margrét Vala Guðmundsdóttir
Jón Þór Jónsson
Vigfús Gunnarsson
Anton Smári Gunnarsson
Guðjón Hrafn Guðmundsson
Margrét Vala Guðmundsdóttir
Jón Þór Jónsson
Anton Smári Gunnarsson
Guðjón Hrafn Guðmundsson
Margrét Vala Guðmundsdóttir
Jón Þór Jónsson
Guðjón Hrafn Guðmundsson
Margrét Vala Guðmundsdóttir
Jón Þór Jónsson
Margrét Vala Guðmundsdóttir
Jón Þór Jónsson
Jón Þór Jónsson
Karl Pálsson
Alexander Erlendsson
Jón Gauti Jónsson
Helga Björg Gylfadóttir
Alexander Erlendsson
Jón Gauti Jónsson
Helga Björg Gylfadóttir
Valgerður Sigurðardóttir

Klukkur um nótt
Matthías Kristinsson

Þú og ég
Arnar Benjamín Kristjánsson
Jón Marinó Sigurðsson
Arnar Benjamín Kristjánsson
Jón Marinó Sigurðsson
Andri Már Halldórsson

Þrestir
Jón Már Gunnarsson
Haukur Karlsson
Trausti Hafliðason
Jón Már Gunnarsson
Haukur Karlsson
Trausti Hafliðason
Heiðar Eldberg Eiríksson

(útskrifaður 2009) var stadd­ur á Berl­inale, alþjóðlegri kvik­mynda­hátíð í Berlín, í febrúar en hann var val­inn úr hópi 2000 um­sækj­enda til að taka þátt í Berl­inale Talents.

Þessi gerðu táknmálsmyndband fyrir söngvakeppnina:
Sólveig Kanthi Engilbertsdóttir, nemandi í D1 – Leikstjórn/framleiðsla,  var meðframleiðandi og aðstoðarleikstjóri.
Leszek Daszkowski, nemandi í D2 – Skapandi tækni, var tökumaður
Kolbrún Völkudóttir, sem útskrifaðist vorið 2015 úr D4 – Leiklist, þýddi lagið yfir á táknmál og saman klipptu þau myndbandið Leszek og Kolbrún.
Kolbrún Völkudóttir, útskrifuð úr D4 -Leiklist, syngur fyrir heyrnalausa

Verkefni Þórðar Pálssonar, D1 – Leikstjórn/framleiðsla, “Dammed” var valið í Nordic Genre Boost.

KVÍ er farinn að hækka standardinn á þorrablótsframleiðslunni en þeir bræður stóðu að gerð þessa myndbands sem gert var á Kópaskeri. Hér er frétt úr DV um málið.


Mars

Afrakstur af Edduhátíðinni
Haraldur Sigurjónsson, sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands, D3 – Handrit/leikstjórn haustið 2010, var í hópi þeirra sem unnu að gerð Árið er: Söngvakeppnin í 30 árRÚV en sá þáttur vann verðlaun í flokknum framleiðsla og dagskrárgerð.
Kennarar í Skapandi tækni, sem unnu til verðlauna, voru yfirmaður Kjarna í Kvikmyndaskólanum, mætti einnig á verðlaunapall þegar Öldin hennar frá Sagafilm var valinn besti menningarþátturinn.
Kvikmyndin var sigursæl en við gerð hennar voru Anna Sæunn Ólafsdóttir, D4 – Leiklist og Þorsteinn Gunnar Bjarnason, D1 – Leikstjórn/framleiðsla og kennari við KVÍ í hópi þeirra sem sáust í hópi verðlaunaþega úr skólanum við verðaunaafhendinguna.
Jón Tómas Einarsson, verkefnastjóri í RVX, hampaði verðlaunum ásamt meðreiðarfólki sínu í Ófærð en hann útskrifaðist úr D2 – Skapandi tækni vorið 2011.

Erlendur Sveinsson fékk verðlaun á Lúðrinum

KVÍ vinnur öll verðlaun hjá Örvarpinu.
Eyþór Jóvinsson, sem útskrifast núna í desember af D3 – Handrit/leikstjórn, fékk fyrstu verðlaun fyrir mynd sínaAtli Þór Einarsson er útskrifaður af D1- Leikstjórn/framleiðsla og fékk sérstök hvatningarverðlaun fyrir mynd sína VON.
Garðar Ólafsson er útskrifaður af D2 – skapandi tækni og fékk áhorfendaverðlaun fyrir mynd sína Breakfast.

útskrifaður af D2 – Skapandi tækni, tók þátt í því.

framleiðandi útskrifaður af D3 – Handrit/leikstjórn, var að ljúka við tökur á nýrri mynd sem hann framleiðir. Anna Hafþórs, útskrifuð af D4 – LÆeiklist, er í einu aðalhlutverkanna.


April

Arnór Pálmason, útskrifaður af D1 – Leikstjórn/framleiðsla, er leikstjóri og driffjöður í sjónvarpsþáttaröðinni Ligeglad
Mynd Sigmars Inga Sigurgeirssonar,  D4 – Leiklist,  ROF,  leikstýrt af Kristínu Ísabellu Karlsdóttur, D4 – Leiklist- er að nú á kvikmyndahátið sem heitir

útskrifaður af D3 – Handrit/leikstjórn 2010.

Hollywood Hornafjörður námskeið sem Natan Jónsson og Emil Morávek, útskrifaðir af D1- Leikstjónr/framleiðsla,  eru að halda.


Maí

Skjaldborg – Hátíð íslenskra heimildamynda: KVÍ átti þarna 3 myndir, allar unnar í skólanum.
Þær eru:
D3 – Handrit/leiksjórn, er að útskrifast nú í desember.
“Mannsi Minn” eftir Jón Bjarka  Hjálmarsson, D3 – Handrit/leikstjórn, er að útskrifast nú í desember.
“Feluleikur” eftir Sigríði Björk Sigurðardóttur, útskrifuð  D2 – Skapandi tækni oog D4 – Leiklist.

Fyrsta kitlan úr myndinni Snjór og Salóme, sem Magnús Thoroddsen framleiðir. Hann er útskrifaður af D3 – Handrit/leikstórn.

Viðtal við Magnús Thoroddsen, framleiðanda Webcam, sem útskrifaðist af D3 – Handrit/leikstjórn.

Barði Guðmundsson, útskrifaður af D3 – Handrit/leikstjórn, fékk handritsstyrk fyrir handrit í fullri lengd, sem hann vann í skólanum.


Júní

Haraldur Hrafn Thorlacius, D2-  Skapandi tækn,i framleiddi nýjasta myndband Rottweiler.

Stuttmynd Lovísu Láru HalldórsdótturLovísu Láru Halldórsdóttur, Hrellir, var valin til sýningar á International Open Film Festival í Bangladesh úr fjögur þúsund innsendum myndum. Lovísa Lára útskrifaðist af D3 –  Handrit/Leikstjórn , árið 2014. Myndin hennar fékk Country Best verðlaunin á hátíðinni. Ágústa Eva Erlendsdóttir leikur aðalhlutverkið í myndinni.

Arcus Films var að fá styrk frá Jafnréttisráði – Marsibil Sæmundardóttir, útskrifuð af D3 -Handrit/leikstjórn, er ein af konunum á bak við fyrirtækið. Edda Mackenaie, útskrifuð af D1 – Leikstjórn/framleiðsla, er líka hluti af fyrirtækinu.

Arnar Benjamín Kristjánsson,  D1 – Leikstjórn/framleiðsla, hefur verið á fullu í framleiðslu. Var úti í Edinborg með mynd þar sem hann var Line producer.


Júlí

Snævar Sölvi Sölvason, D3 – Handrit/leikstjórn, fékk  þriðja styrk fyrir sitt verkefni og  Barði Guðmundsson, D3 ö handrit/leikstjórn, er kominn með fyrsta styrk fyrir sitt verkefni.

Fjórar íslenskar myndir á Nordisk Panorama.

Þar á meðal Þórður Pálsson,  D1 – Leikstjórn/framleiðsla.


Ágúst

Baldvin Vernharðsson, útskrifaður af D2 – Skapandi tækni, er maðurinn á bak við nýtt myndband með MC Gauta – Silfurskotta.

hansD3- handrit/leikstjónr, sem útskrifast nú í desember.

Lovísa Lára Halldórsdóttir, útskrifuð af D3 – Handrit/leikstjórn. Tökur á  mynd í  fullri lengd eftir handriti sem hún gerði í BÍÓ námskeiðinu í skólanum.

Níu íslensk verkefni til Haugasunds:
“Damned,” eftir  Þórð Pálsson, útskrifaðan af D1 – Leikstjónr/framleiðsla, er leikstjóri og handritshöfundur. East by Eleven, sem hann Hrafnkell okkar Stefánsson, deildarforseti D3 – Handrit/leikstjórn, er með ásamt teyminu í Poppoli. Pale Star, framleidd af Birgittu Björnsdóttur, sem kennir hjá okkur og Hlín Jóhannesar, fyrrverandi deildarforseta D1 – Leikstjónr og framleiðsla.
Hér er m.a. rætt við Harald Bendersem er útskrifaður af D3 – Handrit/leikstjórn. Hann er framleiðandi myndarinnar Grimmd. Axel Ingi Viðarsson útskrifaðist úr D1 – Leikstjórn/framleiðsla, stefnir að því að opna bíó í Vestmannaeyjum í haust.


September

Elsa G. Björnsdóttirsem útskrifaðist úr D4 – Leiklist, haustönn 2010, framleiðir og leikstýrir  stuttmyndina Kári sem verður frumsýnd fljótlega.

Útskriftarmynd Ólafar Birnu Torfadóttur, D 3- Handrit/leikstjórnhlaut verðlaun “Best comedy/drama foreign short film á Los Angeles Independant Film Festival. 

útskrifaður af D3 – Handrit/leikstjórn, gerðist hluthafi

Myndin hennar Ólafar Birnu Torfadóttur D3 – Handrit/leikstjórn, er komin á aðra hátíð – European Short Film Festival.

Andri Freyr Ríkarðsson, D3 – Handrit/leikstjór,n hefur fengið vilyrði frá Kvikmyndamiðstöðinni fyrir styrk fyrir nýja stuttmynd. Framleiðendur myndarinnar eru útskrifaðir nemendur, Ásþór Aron Þorgrímsson, D1 – Leikstjórn/framleiðsla og Unnsteinn Garðarsson, D4 – Leiklist.

Plakat er komið út fyrir myndina Snjór og Salóme. Framleiðandi er Magnús Thoroddsen, D3 – Handrit/leikstjórn. Leikarar Anna Hafþórs og  Vigfús Þormar Gunnarsson, D4 – Leiklist og Guðmundur Snorri Sigurðarsson en hann er enn nemandi í skólanum í D4 – Leiklist.

Það er sannkallað stórskotalið í Litla stund hjá Hansa eftir Eyþór Jóvinsson sem frumsýnd var á RIFF | Reykjavík International Film Festivaler að útskrifast núna í desember.

Viðtal við Eyrúnu Helgu Guðmundsdóttur sem útskrifaðist af D2 – Skapandi tækni 2009 og er klippari hjá Símanum. Eyrún var einnig einn aðalklipparinn í Vonarstræti.


Október

Inferno (2015) myndin hans Knúts Hauksteins, D4 -Leiklist, komst á Frostbiter: Icelandic Horror Film Festival

Frumsýningarmynd Örvarpsins árið 2016 er myndin eftir, D2 – Skapandi tækni.

Útskriftarmynd Sigmars Inga Sigurgeirsson, D4  -Leiklist, verður sýnd á The Northern Wave Film Festival

Freyr Árnason, D3- Handrit/leikstjórn, leikstýrði nýju myndbandi með MC Gauta – Reykjavík.

Guðni Líndal, D3 – Handrit/leiktjórn, er við kennslu í Skotlandi. Hann var einnig að ljúka Mastesgráðu  með heiðri.

Freyr Árnasson, D3 – handrit/leikstjórn, er með enn eitt myndbandið. Hljómsveitin Úlfur Úlfur

 Ágúst Örn Ágústsson, D3 – Handrit/leikstjórn, var virkur við að klippa kosningamyndbönd á árinu.


Nóvember

Albert Halldórsson, D4 – Leiklist ,hlaut verðlaun sem besti leikarinn á Reykjavik Porno og hlaut einnig tvenn verðlaun á norrænni hátíð í New York

Anton Smári Gunnarsson, útskrifaður af D2 – Skapandi tækni, var tökumaður

Lovísa Lára Halldórsdóttir, sem útskrifaðist af D3 – Handrit/leikstjórn, árið 2014 hefur ekki látið sér nægja að gera myndir á árinu því hún hefur einnig  stofnað hryllingsmyndahátíðina, sem var haldin í fyrsta sinn á Akranesi í nóvember.. Hún hefur vakið athygli, m.a. fyrir mynd sína sem valin var til sýninga  á Winter Film Awards, FEAR Horror Competition í New York fyrr á þessu ári. Lovísa Lára lauk tökum á árinu á kvikmyndinni Týndu stelpurnar, mynd í fullri lengd.

Stuttmyndin Skuggsjá, útskriftarmynd Magnúsar Ingvars Bjarnasonar, D2 – Skapandi tækni, vann til fyrstu verðlauna á tveimur íslenskum kvikmyndahátíðum, Gullmolanum, stuttmyndahátíð Kópavogs og alþjóðlegu hryllingsmyndahátíðinni Frostbiter, sem haldin var í fyrsta sinn á Akranesi í nóvember.

Maria Jimenez,  D4 – Leiklist, frá Kólumbíu, er í viðtali


Desember

Útskrifaðir nemendur KVÍ voru ráðnir til starfa hjásem fer í tökur í janúar 2017.
Þau eru:
Sigríður Björk Sigurðardóttir, D2 – Skapandi tækni og D4 – Leiklist
Magnús Thoroddsen, D3 – Handrit/leikstjórn
Jón Gauti Jónsson, D2 – Skapandi tækni
Ragnar Pétursson, D1 – Leikstjórn/framleiðsla
Haraldur Ari Karlsson, D4 – Leiklist
Eyjólfur Ásberg Ámundasson, D2 – Skapandi tækni
Emil Morávek, D1 – Leikstjórn/framleiðsla

Hildur Jakobína Tryggvadóttir (Bíbí), sem útskrifaðist af D4 – Leiklist árið 2010 er aðstoðarmaður leikstjóra í jólasýningu Vesturports, Óþelló eftir Shakespeare í Þjóðleikhúsinu.  Leikstjóri er Gísli Örn Garðarsson og í aðalhlutverkum eru Nína Dögg Filippusardóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Aldís Amah Hamilton.
Bíbí fór í framhaldsnám eftir KVÍ og útskrifaðist frá Copenhagen International School Of Performing Arts í júní á þessu ári. Hún var fastráðin hjá kvikmyndafyrirtækinu TrueNorth um tíma. Hún hefur leikið, sungið og dansað í fjölda verka eins og Buddy Holly í Austurbæ, Völuspá í Norræna húsinu, unnið í nokkrum uppsetningum í Republique Teatre í Kaupmannahöfn og var aðstoðarmaður leikstjóra í Hleyptu þeim rétta inn, í Þjóðleikhúsinu, í starfsnámi.