Næst er það bransinn – Bjarni Svanur Friðsteinsson útkskrifast úr Skapandi tækni

Bjarni Svanur Friðsteinsson útskriftast nú í desember úr og við fengum hann til að segja nokkur orð um námið í Kvikmyndaskóla Íslands.

Ég hef haft mikinn áhuga á kvikmyndagerð frá unglingsárum og vildi komast í dýpri skilning við gerð mynda. Einnig vildi ég komast í tengsli við fólk með  sömu áhugamál og ég hef.

Bjarni Svanur segir tímann í skólanum hafa verið einstaklega skemmtilegan og að hann hafi lært mikið.

Stuttmyndin mín fjallar um málefni sem er viðeigandi í nútímasamfélagi. Ég ákvað ég að gera mynd sem fjallaði um flóttamenn og færa það í mjög íslenskan hversdagsleika.

Um framtíðaráformin segir Bjarni Svanur.

Ég hef mikin áhuga á að halda áfram að rækta mig sem kvikmyndagerðamann, næst er það bransinn.

Bjarni (2)

Bjarni (1)

Bjarni (3)

Bjarni (4)