Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands áberandi á Skjaldborgarhátíðinni

Nemendur fyrrverandi sem núverandi voru áberandi á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg nú um helgina.

Af myndum útskrifaðra nemenda ber að nefna  Stökktu en sem útskrifaðist sem leikari vorið 2012 úr skólanum er höfundur hennar.

Örvar Hafþórsson útskrifaðist í maí úr Leikstjórn/framleiðsla átti myndina Ég fer bráðum að koma. Nemendur sem enn stunda nám í Kvikmyndaskóla Íslands og áttu myndir á hátiðinni voru Mahesh Raghavan með mynd sína Siggi’s Gallery, Guðjón Ragnarsson með Raise the Bar, Inga Óskarsdóttir með Blóð, sviti og Derby, Elfar Þór Guðbjartsson með og að síðustu Juan Albarran með A Portrait of Reykjavik. Öll stunda þau nám í Handritum/leikstjórn.

Kvikmyndaskóli Íslands óskar þeim öllum til hamingju með þátttökuna í hátíðinni í ár.

Skjaldborg 1

Skjaldborg 4

Skjaldborg 6

Skjaldborg 7

Skjaldborg 8

Skjaldborg 2