Spennandi dagskrá útskriftamynda hefst í Bíó paradís á morgun
Dagskrá skólans heldur áfram af krafti í þessari viku í Bíó paradís en á morgun, þriðjudaginn 15. maí hefjast sýningar á verkum nemenda á önninni.
Útskriftarmyndir nemenda úr deild 2 verða frumsýndar miðvikudagskvöldið 17. maí, úr deild 3 fimmtudagskvöldið 18. maí og úr deildum 1 og 4 á föstudagskvöldinu 19. maí. Sýningar á útskriftarmyndum nemenda hefjast kl. 20 alla dagana.
Hér fyrir neðan gefur að líta dagskrá skólans þessa viku í Bíó paradís.
SÝNINGAR VOR 2017
16.MAÍ – ÞRIÐJUDAGUR
LEIKSTJÓRN/FRAMLEIÐSLA KL. 13:00 í Sal 1
13:00 AUG 103 – Auglýsingar – 1. Önn
TÓN 103 – Tónlistarmyndbönd – 1. önn
13:30 HEM 104 – Heimildarmyndir – 4.önn
15:30 PILOT
17.MAÍ – MIÐVIKUDAGINN
SKAPANDI TÆKNI KL. 13:00 í Sal 1
13:00 KVM 204/KLM 204 – Myndir án orða – 2. önn
KVM 304/KLM 304 – Heimildarmyndir – 3. önn
LOK 106 – Lokaverkefni – 1. önn allar deildir.
- 20:00 – Útskriftarmyndir – Deild 2. Í Sal 1
18.MAÍ – FIMMTUDAGINN
HANDRIT /LEIKSTJÓRN KL. 13:00 í Sal 2
LHO 206 – Heimildarmyndir – 2. önn
LHO 306 – Stuttmyndir – 3. önn
- 20:00 – Útskriftarmyndir – Deild 3. Í Sal 1
19.MAÍ – FÖSTUDAGINN
KJARNI KL. 13:00 í Sal 1
TÆK 106 – Mínútumyndir – 1. önn allar deildir
TÆK 204 -Kynningarmyndir – 2. önn allar deildir
MYN 104 – Endurgerðar senur úr bíómyndum – 3. önn allar deildir
- 20:00 – Útskriftarmyndir – Deild 1 & 4. Í Sal 1
20.maí LAUGARDAGINN
Útskrift í Bíó Paradís kl.13:00 í Sal 1