Stöður 4 deildarforseta
Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með menntun og/eða starfsreynslu á sviði kvikmyndagerðar. Um er að ræða hálft starf.
Kvikmyndaskóli Íslands – KVÍ hóf starfsemi sína árið 1992 og hefur því starfað í rúm tuttugu ár. Skólinn er eini starfandi fagskólinn a sviði kvikmyndagerðar á Íslandi og er meðlimur í Cilect, alþjóðasamtökum kvikmyndaskóla. Skólinn leitar að deildarforsetum eftirtalinna deilda: