Niðurstöður leitar
Útskrift vetur 2021 - Tómas Sveinsson, Leiklist
Tómas Sveinsson mun útskrifast frá Leiklist þann 18.desember næstkomandi með mynd sína “Plútó”.
Útskrift vetur 2021 - Hannes Einar Einarsson, Skapandi Tækni
Þann 18.desember næstkomandi mun Hannes Einar Einarsson útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Kaflaskipti" sem hann gerði ásamt Ernu Soffíu Einarsdóttur frá Leikstjórn og Framleiðslu
Útskriftarbæklingur Vetur 2021
Laugardaginn 18. desember munu nemendur útskrifast frá öllum deildum skólans og af því tilefni er hér Útskriftarbæklingur Vetur 2021
Útskriftardagur Vetur Misseris 2021
Í dag útskrifuðust 12 nemendur frá öllum deildum Kvikmyndaskóla Íslands
Myndir frá Útskrift Vetur 2021
Á þessum sérstöku tímum mikilla hafta, var samt ekki hægt að komast hjá því að sjá gleði útskriftar nemenda okkar þegar þeir uppskáru eftir erfiði sitt undanfarin 2 ár. Við óskum þeim alls hins besta og fylgjumst spennt með þeim í framtíðinni.
Útskriftarræða Vetur 2021
Friðrik Þór Friðriksson rektor Kvikmyndaskóla Íslands, hélt þessa útskriftar ræðu fyrir nemendur sem útskrifuðust þann 18.desember síðastliðinn
Kvikmyndaskóli Íslands gerir starfsþjálfunarsamninga fyrir útskrifaða nemendur
Kvikmyndaskóli Íslands, sem fagnar 30 ára afmæli á árinu, hefur gengið frá samningum við bæði framleiðslufyrirtæki og sjónvarpsstöðvar landsins um að taka við nýútskrifuðum nemendum skólans í launaða starfsþjálfun.
Vorönn 2022 er hafin
Í gær, fimmtudagurinn 13.janúar var fyrsti dagur nýs skólaárs, þegar vorönn 2022 hófst
Hefur þú áhuga á handritagerð?
The Northern Script Youth Committee er að kalla eftir handritshöfundum á aldrinum 18-29 ára
Opið hús hjá Kvikmyndaskólanum !
Kíktu við hjá okkur og sjáðu heillandi heim kvikmyndagerðar sem gæti beðið þín
Kvikmyndaskóli Íslands hefur samstarf við Julliard
Julliard hafði samband við Kvikmyndaskólann í leit að samstarfi milli nemenda um kvikmyndatónlist
Kennsluskrá Kvikmyndaskóla Íslands 2022
12. útgáfa kennsluskrár Kvikmyndaskólans, frá núverandi fjögurra deilda kerfi frá 2007, hefur verið birt með breytingum og uppfærslum.
CILECT, alþjóðleg samtök kvikmyndaskóla, gefa út yfirlýsingu vegna Úkraínu
Kvikmyndaskóli Íslands er stoltur aðili að CILECT, samtökum fremstu kvikmyndaskóla í heimi og birtum við hér yfirlýsingu sem samtökin gáfu út
Les Arcs Talent Village býður útskrifuðum nemendum Kvikmyndaskólans að sækja um þátttöku
Útskrifaðir nemendur skólans hafa tækifæri á að taka þátt í spennandi vinnustofu, umsóknir þurfa að berast fyrir 16.apríl og bestu umsóknirnar verða sendar áfram til inntökunefndar
Leynist í þér handritshöfundur?
Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á fría vinnustofu í handritagerð þann 14. maí næstkomandi, fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára
Kvikmyndaskóli Íslands, BA námið
Kvikmyndaskóli Íslands hefur nú lagt fram viðbótargögn til ráðuneytis háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunar vegna háskólastarfsemi skólans. Farið hefur verið fram á það við ráðuneytið að samstarfsverkefni Kvikmyndaskólans og Hugvísindasviðs Háskóla Íslands um BA námsbraut verði nú þegar sett á laggirnar.