Niðurstöður leitar
Gleðileg jól
Gleðileg jól!
Háskólayfirfærsla Kvikmyndaskóla Íslands
Í tilefni af umræðu í fjölmiðlum um yfirfærslu Kvikmyndaskóla Íslands á háskólastig er rétt að kynna hér á vettvangi skólans stöðuna á ferlinu.
Listaskólar starfi saman að eflingu listmenntunar
Í tilefni fréttar RÚV um væntanlega háskólayfirfærslu Kvikmyndaskóla Íslands og löngun Listaháskólans til að koma á fót námi í kvikmyndagerð, þá vill stjórn KVÍ leggja fram eftirfarandi sjónarmið
Kvikmynda árið 2020
Útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans voru þátttakendur í öllum helstu verkefnum íslenskrar kvikmyndagerðar á árinu.
COVID vann með mér í lokaverkefninu
„Myndin mín er heimildarmynd sem fjallar um það þegar tryppi eru tekin úr haga og fylgst er með fyrstu skrefunum í tamningu. Við skyggnumst inn í hugarheim hrossaræktenda og hvaða væntingar þeir hafa til ungu hestanna. Á síðustu misserum hafa orðið miklar breytingar á tamningu hrossa og eru þær aðferðir sem notaðar eru í dag skoðaðar,“ segir Þurý Bára Birgisdóttir um útskriftarverkefnið sitt frá Kvikmyndaskólanum.
Leikstjóri í leit að listrænum sannleika
Arnfinnur Daníelsson sem leggur nú lokahönd á útskriftarmynd sína frá Kvikmyndaskólanum segir að verkið fjalli um leikstjóra sem er í leit að listrænum sannleika, eins og hann orðar það.
Komin á rétta hillu í lífinu
„Myndin mín fjallar um unga konu sem er í andlegri baráttu við sjálfsímynd sína og lærir um stað sinn í heiminum í gegnum dans,“ segir Maria de Araceli Quintana þegar hún er beðin að lýsa útskriftarverkefni sínu frá Kvikmyndaskólanum.
Útskriftarsýning Kvikmyndaskóla Íslands
Útskriftarsýning verður þann 19.febrúar í Laugarásbíó
Lyklar sem finnast fyrir utan búð
Lokaverkefni þeirra Rósu Vilhjálmsdóttur og Gunnars Arnar Blöndal frá Kvikmyndaskólanum ber heitið It´s her, eða Það er hún, og segir frá Tryggva, einföldum strák sem býr hjá móður sinni og vill öllum vel.
Brotin loforð, draumar og eftirsjá taka sinn toll
„Örvar er yfirmaður í fiskvinnslu, hann hefur það gott ásamt konu sinni sem er ólétt. Örvar á yngri bróðir sem er undir miklum verndarvæng móður þeirra, sérstaklega eftir að faðir þeirra lést á sjó."
Útskriftarræða rektors
Friðrik Þór Friðriksson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands, flutti þessa ræðu á útskriftardegi skólans laugardaginn 20.febrúar
Útskriftarhelgin að lokum komin
Nú er að lokum komin það sem verður að teljast mikilvægasta helgi skólans á hverju misseri, útskriftarhelgin. Á föstudaginn voru myndirnar sýndar í Laugarásbíó og á laugardaginn fór útskriftin formlega fram. Því miður neyddust nemar til að hinkra fram yfir áramótin síðustu vegna Covid, en þau fengu loks að njóta afrakstur námsins með virktum þessa helgina.
Kvikmyndaskóli Íslands stefnir enn á háskólastig
Yfirlýsing og greinargerð frá stjórn Kvikmyndaskóla Íslands þann 23. febrúar 2021
Nýtt ráð sett hjá Kínema, Nemendafélagi Kvikmyndaskólans
Nýtt ráð hefur verið sett fyrir vorönn 2021 hjá Kínema, Nemendaráði Kvikmyndaskólans